Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar

03.06.2016
Vorleikar

Í dag og í gær voru vorleikar hjá okkur í Sjálandskóla. Allir nemendur skólans tóku þátt og skipt var í aldursblandaða hópa. Í skólanum og á skólalóðinni voru 20 stöðvar sem tengdust listum, íþróttum eða spilum.

Allir nemendur fóru á 10 stöðvar hvorn dag og fengum því að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum þessa tvo daga. Veðrið lék við okkur og krakkarnir skemmtu sér vel.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá vorleikunum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband