Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar

21.09.2016
Heimavinnuaðstoð á Bókasafni GarðabæjarNæsta fimmtudag, 22. september, fer Bókasafn Garðabæjar af stað með heimavinnuaðstoð fyrir skólabörn í Garðabæ.

Helstu upplýsingar um verkefnið:
Tímasetningar: Alla fimmtudaga frá kl. 15-17.
Hvar: Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg.
Fyrir: Öll skólabörn í 1.-10 bekk í Garðabæ.
Sjálfboðaliðar: eru m.a. fyrrum framhaldskólakennari og fyrrum íslenskukennari í grunnskóla og fleiri vel hæfir einstaklingar.

Auglýsing frá Bókasafni Garðabæjar

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband