Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skáld í skólum -Tómas Guðmundsson

20.10.2016
Skáld í skólum -Tómas Guðmundsson

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn þegar Aðalsteinn Ásberg og Svavar Knútur komu og sögðu okkur frá borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni á lifandi og skemmtilegan hátt. 

Dagskráin heitir "Skrópað í skóla lífsins" og þar fjalla ljóðskáldið Aðalsteinn Ásberg og söngvaskáldið Svavar Knútur um borgarskáldið Tómas Guðmunds í tali og tónum.

Myndir frá heimsókninni má sjá á myndasíðu skólans

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband