Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stjörnuskoðun -kynning fyrir 5.-7.bekk

09.12.2016
Stjörnuskoðun -kynning fyrir 5.-7.bekk

Í gær kom Sævar Helgi Bragasaon og kynnti bók sína Horfðu til himins, fyrir nemendum í 5.-7.bekk. Bókin er fyrir alla fjölskylduna og fjallar um undrin sem sjá má á næturhimninum, frá sólsetri til sólarupprásar.

Myndir frá kynningunni

Nánar um bókina

Stjörnufræðivefurinn 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband