Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólahurðir starfsmanna

15.12.2016
Jólahurðir starfsmanna

Í desember hafa starfmenn Sjálandsskóla lagt mikið kapp á að jólaskreyta hurðir á vinnuherbergjum. Það var haldin keppni um jólalegustu hurðina og markmiðið var að nota endurunnið efni. Kennara í 1.-2.bekk voru sigurvegara í keppninni en mjótt var á munum og dómnefndinni var mikill vandi á höndum að velja jólalegustu hurðina.

Á myndasíðunni má sjá þessar fallegu jólaskreyttu hurðir 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband