Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólagjafir til Mæðrastyrksnefndar

20.12.2016
Jólagjafir til Mæðrastyrksnefndar

Nemendur í unglingadeild Sjálandsskóla söfnuðu jólagjöfum á jólaskemmtun unglingadeildarinnar sl. fimmtudag sem afhendar voru Mæðrastyrksnefnd.

Fulltrúi Mæðrastyrksnefndar tók vel á móti þeim, Trausta, Brynjari Leó og Gabríel Elí sem eru allir í 10. bekk og þökkuðu fyrir fallega hugsun og gott framlag

Til baka
English
Hafðu samband