Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálandsskóli í fréttum RÚV

03.02.2017
Sjálandsskóli í fréttum RÚV

Krakkarnir okkar komu í fréttatíma RÚV í vikunnai þegar sagt var frá prjónaverkefninu sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans taka nú þátt í. Prjónaðar eru húfur handa flóttabörnum frá Sýrlandi.

Hægt er að sjá viðtöl og myndir á Sarpinum:

http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/frettir/20170201

Veljið mínútu 23:27

Til baka
English
Hafðu samband