Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Zúmba og jóga hjá 3.-4.bekk

08.02.2017
Zúmba og jóga hjá 3.-4.bekk

Á morgun er íþróttabúningadagur hjá okkur í Sjálandsskóla.

3.-4.bekkur tók forskot á íþróttadaginn og skellti sér í zúmba og svo jóga í lok tímans.

Myndir eru komnar á myndasíðuna.

Á íþróttabúningadegi á morgun koma allir í íþróttabúningi eða íþróttafötum í skólann.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband