Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líf og fjör á öskudegi

01.03.2017
Líf og fjör á öskudegi

Í dag var mikið fjör hjá okkur á öskudeginum. Krakkarnir mættu í alls konar búningum og tóku þátt í öskudagsskemmtun til hádegis. Þar var m.a.dansað í salnum og nemendur sungu í "búðum" sem voru víða í skólanum og fengu nammi fyrir sönginn. Þá var draugahús, hoppukastali, leikir í íþróttahúsi, kötturinn sleginn úr tunnunni, andlitsmálun og margt fleira skemmtilegt.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá öskudeginum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband