Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagsmyndir frá unglingadeild

02.03.2017
Öskudagsmyndir frá unglingadeild

Nemendur í unglingadeild sáu um draugahúsið á öskudag þar sem hluti unglingarýmis var lagt undir, svæðið var myrkvað og gert mjög draugalegt. Nemendur skólans fengu svo að fara í gegnum draugahúsið, nokkrir í einu.

Félagsmiðstöðin Klakinn hélt svo öskudagsball fyrir nemendur unglingadeildar.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá öskudegi og öskudagsballinu.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband