Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt valtímabil í unglingadeild

09.03.2017
Nýtt valtímabil í unglingadeild

Í næstu viku hefst nýtt valtímabil í unglingadeild. Það er fjórða og síðasta tímabilið og hafa nemendur fengið upplýsingar um í hvaða hópum þeir eru. Þær valgreinar sem eru í boði á þessu tímabili er m.a. boltagreinar, heimspeki, spænska, upplýsingatækni, íþróttir, kajak, nýsköpun, yoga, körfugerð, útieldun, hjólreiðar, tónlist, félagsmálaval og margt fleira.  

Til baka
English
Hafðu samband