Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar

16.03.2017
Myndir úr skíðaferð 5.-7.bekkjar

Í gær fóru nemendur í 5.-7.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Krakkarnir skemmtu sér vel á skíðum eða á bretti og margir sýndu miklar framfarir í brekkunum. Veðrið var ágætt, smá snjómugga af og til en fínt fjallaveður.

6.bekkur varð svo eftir í Bláfjöllum og gisti í Ármannsskálanum. Þau gátu því skíðað fram á kvöld og aftur í morgun.

Inn á myndasíðunni má sjá myndir frá skíðaferðinni í gær

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband