Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

21.03.2017
Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Í síðustu viku var haldin Stóra upplestarkeppnin í 7.bekk í Sjálandsskóla. Tíu nemendur kepptu um að komast í úrslita keppnina sem haldin verður fimmtudaginn 23.mars klukkan 17:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fulltrúar Sjálandsskóla í ár verða þær Aþena Jónsdóttir og María Kristveig Björnsdóttir og varmaður Bríet Dalla Gunnardóttir.

Myndir frá Stóru upplestrarkeppninni

Stóra upplestrarkeppnin - vefsíða með nánari upplýsingum um keppnina

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband