Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 3.-4.bekk

30.03.2017
Lög frá 3.-4.bekk

Þriðji og fjórði bekkur hefur verið að kynnast og vinna með lög og þulur frá fyrri öldum í tónmennt. Þau fengu svo það verkefni að semja ný lög við gamlar þulur. Eftir að hafa samið laglínur fyrir þulurnar völdu þau sér hljóðfæri og æfðu lagið. Að lokum var það tekið upp.

Hér má heyra afraksturinn

Faðir þinn er róinn 

Ljósið kemur langt og mjótt 

Við skulum ekki hafa hátt 

Til baka
English
Hafðu samband