Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blái hnötturinn hjá 5.-6.bekk

03.04.2017
Blái hnötturinn hjá 5.-6.bekk

Á morgun verður fyrsta sýning á Bláa hnettinum, sem nemendur í 5.-6.bekk hafa verið að æfa að undanförnu. Nemendur hafa sett upp vefsíðu um þemaverkefnið Blái hnötturinn: 

Vefsíða um sýninguna sem nemendur hafa búið til 

Sýningardagar: 

Þriðjudagur
10:00 – 11:00 Alþjóðaskólinn og Sjálandsskóli

Miðvikudagur
8:30 – 9:30 Foreldrar
16:30 – 17:30 Foreldrar

Fimmtudagur
10:00 – 11:00 5.b í Garðabæ og Álftanesi

Föstudagur
10:00 – 11:00 6.b í Garðabæ og Álftanesi

Til baka
English
Hafðu samband