Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Blár dagur

04.04.2017
Blár dagur

Í dag voru margir í bláum fötum eins á og sjá má á myndum sem teknar voru í morgunsöng í morgun.

Blár dagur er dagur einhverfunnar til að minna okkur á mikilvægi fræðslu um einhverfu.

Hægt er að finna nánari upplýsingar um einhverju á vef Einhverfusamtakanna, einhverfa.is

 

Myndir frá bláum degi í morgunsöng 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband