Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Meistaramánuður í 3.-4.bekk

19.04.2017
Meistaramánuður í 3.-4.bekk

Lestrarátak var hjá nemendum í 3. og 4. bekk í mars mánuði. Nemendur fengu bikar fyrir hverja viku þar sem lesið var 4 sinnum eða oftar heima.  Alls komust 182 lestrarbikarar upp á vegg.


Börnin voru mjög áhugasöm og hlakka til næsta átaks og enn meiri lesturs.

Myndir af lestrarbikurum í 3.-4.bekk 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband