Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 2.bekk

28.04.2017
Tónlist frá 2.bekk

Krakkarnir í öðrum bekk hafa verið að vinna með sveitina í tónmennt og sungið ýmis lög bæði íslensk og erlend sem tengjast henni. Í þeirri vinnu tóku þau upp lagið Tingalayo sem upphaflega kemur frá Vestur-Indíum.

Krakkarnir lærðu takta sem tengjast calipso tónlist og fengu svo að velja sér hljóðfæri til að leika á í upptökunni. Að lokum var söngur tekinn upp ofan á undirspilið.

Hlusta á lagið

 

Til baka
English
Hafðu samband