Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söngleikurinn Welcome to the Jungle

23.05.2017
Söngleikurinn Welcome to the Jungle

Unglingadeild Sjálandsskóla frumsýndi söngleikinn Welcome to the jungle sl. helgi undir leikstjórn Ástu Júlíu Elíasdóttur. Hljómsveitarstjóri var Ólafur Schram, tónlistarkennari skólans.
Söngleikurinn var með rokk ívafi og mikið var um túperað hár og augnblýanta :)
Unglingarnir stóðu sig gríðarlega vel og skemmtu sér konunglega.

Myndir frá sýningunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband