Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar -myndir

02.06.2017
Vorleikar -myndir

Í gær og í dag eru vorleikar hjá nemendum í 1.-7.bekk. Nemendum er skipt í nokkrar hópa og árgöngum er blandað í hópana. Hópstjórar koma úr 7.bekk og í skólanum og utan við hann eru 20 stöðvar. Hóparnar fara á milli stöðva og taka þátt í ýmsum verkefnum þar.

Dæmi um verkefn er málun, spilagerð, boðhlaup, hástökk, þrautir, París, pógó, tafl, kaplakubbar, Yatsy og marg fleira skemmtilegt.

Vorleikunum lauk svo með pylsuveislu í hádeginu í dag.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá vorleikunum.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband