Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur síðasta föstudag

16.10.2017
Bleikur dagur síðasta föstudag

Á föstudaginn, 13.okt. var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og þá mættu margir í bleikum fötum. Bleikur dagur er haldinn víða um heim til að minna á sölu Bleiku slaufunnar.

https://www.bleikaslaufan.is/um-atakid/bleiki-dagurinn/

 Á myndasíðunni má sjá myndir frá morgunsöng á bleikum degi.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband