Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Slökkviliðið heimsótti 3.bekk

27.11.2017
Slökkviliðið heimsótti 3.bekk

Í dag fengu nemendur í 3.bekk heimsókn frá slökkviliðinu. Þeir fengu fyrst fræðslu um eldvarnir og svo fengu allir að skoða sjúkrabíl og slökkviliðsbíl.

Á myndunum má sjá áhugasama nemendur læra um eldvarnir og skoða slökkvibíl og sjúkrabíl.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband