Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sævar stjörnufræðingur í heimsókn

05.12.2017
Sævar stjörnufræðingur í heimsókn

Í dag kom Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur í heimsókn í Sjálandsskóla. Hann fræddi nemendur á öllum stigum um stjörnufræði og plánetur. Fyrst hitti hann nemendur í 1.-4.bekk, síðan nemendur unglingadeildar og að lokum nemendur á miðstigi. 

Sævar hefur gefið út vinsælar bækur um stjörnufræði. Nánari upplýsingar má finna á Stjörnufræðivefnum hans:

Stjörnufræðivefurinn 

  

Á myndasíðunni eru myndir frá heimsókninni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband