Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólapeysudagur / rauður dagur

06.12.2017
Jólapeysudagur / rauður dagur

Í gær var rauður dagur og jólapeysudagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Gaman var að sjá hve margir mættu í rauðum fötum, með jólasveinahúfur eða í jólapeysum. Sumir tóku þetta alla leið og mættu í glæsilegum jólakjólum eins og kennarar í 1.-2.bekk gerðu. 

Í gær dkreyttu nemendur jólatréð í salnum með handgerðum jólakúlum eftir nemendur skólans.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá jólapeysudeginum.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband