Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ævar vísindamaður

12.12.2017
Ævar vísindamaður

Í morgun fengum við góðan gest í heimsókn, en þá kom Ævar vísindamaður og las upp úr nýjustu bók sinni, Þitt eigið ævintýri.

Ævar Þór Benediktsson hefur gefið úr fjórar bækur sem virka eins og tölvuleikur, þar sem lesandinn ræður sjálfur hvað gerist næst í bókinni og hvernig hún endar.

Nemendur í 1.-7.bekk sátu spennt og hlustuðu á lesturinn en nánari upplýsingar um bækur Ævars má finna á vefsíðunni hans.

Vefsíða um bækur Ævars

Myndir frá heimsókninni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband