Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Símalaus dagur í unglingadeild

26.01.2018
Símalaus dagur í unglingadeild

Í dag var símalaus dagur í unglingadeild. Þá afhentu nemendur símana síma og voru þeir geymdir hjá kennurum á skólatíma. Búið var að útbúa standa fyrir símana þannig að hver og einn nemandi hafði sinn stað í símageymslunni. 

Í frímínútum gátu nemendur spjallað saman í stað þess að vera í símanum :-)

Myndir frá símalausum föstudegi

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband