Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónverk frá 2.bekk

19.03.2018
Tónverk frá 2.bekk

Annar bekkur er búinn að vera að læra um mismunandi styrkleika tónlistar í tónmennt. Þau æfði sig að syngja og spila mismunandi styrkleika í þjóðlaginu Móðir mín í kví kví, eftir að hafa heyrt söguna.

Þau tóku svo upp lagið þar sem þau bæði syngja og spila á skólahljóðfæri.

Að lokum myndskreyttu þau með myndum úr þjóðsögunni. Herlegheitunum var svo skellt saman og úr urðu tvö myndbönd sem hægt er að sjá hér

 

Til baka
English
Hafðu samband