Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

PISA próf í 10.bekk

09.04.2018
PISA próf í 10.bekk

Í morgun tóku nemendur í 10.bekk þátt í alþjóðlegu PISA-prófi. Dagurinn hófst á morgunverði á kennarastofunni og svo kom fulltrúi frá Menntamálastofnun og lagði prófið fyrir. Prófið er rafrænt og er í þremur hlutum.

Nemendur höfðu áður fengið kynningu á prófinu, tilgangi þess og framkvæmd. 

Nánari upplýsingar um prófið má finna á vefsíðu Menntamálastofnunar.

Myndband frá OECD um Pisa 

Fyrirlögnin gekk vel í morgun og krakkarnir stóðu sig vel. Að loknu prófi var hádegismatur og eftir hádegi fóru nemendur í valgreinar.

Til baka
English
Hafðu samband