Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6.bekkur á kajak

17.05.2018
6.bekkur á kajak

Í dag fóru nemendur í 6.bekk á kajak með kennurum sínum, Hrafnhildi og Sigurlínu. Nemendum var skipt í þrjá hópa og fengu allir sem vildu að sigla á kajak.

Krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajak deginum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband