Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upphaf skólaárs

17.08.2018
Upphaf skólaárs

Nú fer að styttast í fyrsta skóladag en skólasetning er miðvikudaginn 22.ágúst og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23.ágúst.

Sú breyting verður gerð að nú verða allir nemendur og forráðamenn þeirra verða boðaðir á sameiginlegan fund með umsjónarkennara á eftirfarandi tímum 22. ágúst:
09:00-10:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 2.- 3.b
10:00-11:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 4.-7.b.
13:00-14:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 8.- 10.b.

Skóladagatal 2018-2019 má finna hér

Eins og í fyrra þá mun Garðabær sjá nemendum fyrir námsgögnum en hér má finna upplýsingar um það sem allir nemendur þurfa að hafa í skólatöskunni.

Til baka
English
Hafðu samband