Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Klukkustund kóðunar í 1.og 2.bekk

04.12.2018
Klukkustund kóðunar í 1.og 2.bekk

Þessa vikuna taka sumir bekkir þátt í verkefninu "Klukkustund kóðunar" eða "Hour of Code", sem er alþjóðlegt verkefni um forritunarkennslu í skólum. Í dag voru nemendur í 1.og 2.bekk að æfa forritun á Ipad. Þau unnu á forritin ScratchJr og Box Island. Í forritun þjálfast nemendur í rökhugsun og á vefnum code.org má finna margvísleg verkefni í forritun sem henta öllum árgöngum.

Myndir frá Hour of Code í 1.og 2.bekk

Vefsíða um Hour of Code

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband