Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Danskir jóladagar í 8.bekk

13.12.2018
Danskir jóladagar í 8.bekk

Í dag voru nemendur í 8.bekk með danska jóladaga þar sem þeir kynntu ýmsar danskar jólahefðir og danskan jólamat. Þeir buðu nemendum og starfsfólki skólans meðal annars uppá danskar eplaskífur, síld, ris a la mande og julefrokost. 

Þá kynntu þeir einnig danska jólasveininn, Julenisse og danskt jólaspil og föndur. 

Mjög flott hjá krökkunum og gaman að sjá hvað hægt er að gera dönskuna áhugaverða og skemmtilega :-)

Myndir frá dönskum jóladegi í 8.bekk

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband