Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólapeysudagur og danssýning hjá 3.bekk

14.12.2018
Jólapeysudagur og danssýning hjá 3.bekk

Í dag var jólapeysudagur hjá okkur í Sjálandsskóla og mættu nemendur og starfsmenn í jólapeysum, jólakjólum eða í jólafötunum. 

En morguninn hófst á jóladansi hjá nemendum í 3.bekk í morgunsöng og var það mikið fjör eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband