Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margrét Arnardóttir harmonikkuleikari

17.12.2018
Margrét Arnardóttir harmonikkuleikari

Í morgun fengum við góðan gest í heimsókn þegar tónlistarkonan Margrét Arnardóttir kom og spilaði nokkur jólalög á harmonikkuna sína.

Það var foreldrafélagið sem bauð nemendum og foreldrum upp á þessa tónlistardagsskrá og að því loknu var foreldrum boðið uppá kaffi og smákökur.

Myndir frá tónlistaratriðinu

Youtube síða Margrétar

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband