Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Friðarganga og kirkjuferð

19.12.2018
Friðarganga og kirkjuferð

í dag var hátíðardagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Morguninn byrjaði á skemmtiatriði í sal þar sem kennarar voru með óvænta uppákomu. Síðan héldu nemendur og starfsfólk í friðargöngur með vasaljós þar sem hluti nemenda fór í gönguferð um hverfið og aðrið gengu í Vídalínskirkju. 

Eftir gönguferðirnar var spilað, horft á jólamyndir og annað skemmtilegt. Í hádeginu var hátíðarmatur í salnum, hangikjet og meðlæti og ís á eftir.

Myndir á myndasíðu

Á morgun er jólaball og að því loknu hefst jólaleyfið.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband