Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Einstaklingsverkefni í 7.bekk

21.03.2019
Einstaklingsverkefni í 7.bekk

Í vikunni voru kynningar á einstaklingsverkefnum hjá 7.bekk. Nemendur völdu sér viðfangsefni, bjuggu til afurð og kynntu fyrir samnemendur og foreldra. Nemendur voru hugmyndaríkir og fóru óhefðbundnar leiðir í verkefnavali. Sem dæmi má nefna:
• læra á gítar
• kynna heimalönd sín
• búa til módel af stór borg
• hanna og smíða hillur og hringdisk
• semja bók
• forrita tölvuleik
• semja rapp
• fræðslukynningar t.d um lax, myndatökur af geimnum, myndgreiningu, breytingar á bílum, leikara, skrautsteina o.fl

Myndir af nokkrum einstaklingsverkefnum 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband