Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sphero í himingeimnum -verkefni í 6.bekk

29.11.2019
Sphero í himingeimnum -verkefni í 6.bekk

Nemendur í 6.bekk eru um þessar mundir að vinna með þema um himingeiminn. Krakkarnir bjuggu til geimflaugar sem þau settu á Sphero forritunarkúlur. Þau forrituðu svo Sphero kúlurnar og létu þær ferðast á milli reikistjarnanna. 

Í þessu verkefni læra þau um reikistjörnur og himingeiminn og einnig að forrita.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá þemavinnunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband