Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóladagatalið

03.12.2019
Jóladagatalið

Á hverjum morgni í desember opnar Edda skjólastjóri jóladagatal Sjálandsskóla.

Þar má finna ýmsar gátur, brandara og annað skemmtilegt sem nemendur hafa skrifað og sett í jóladagatalakassann sem hefur legið frammi undanfarna daga. Í morgunsöng eigum við einnig von á leynigestum sem nemendur hafa óskað eftir.

Í morgunsöng í desember er Óli tónmenntakennari með ýmis jólalög á dagsskránni ásamt fleiri lögum.

Til baka
English
Hafðu samband