Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólapeysudagur

13.12.2019
Jólapeysudagur

Í dag var jólalegt hjá okkur í Sjálandsskóla á jólapeysudegi. Nemendur og starfsfólk mættu í allskonar jólafötum, jólapeysum, jólakjólum og með jólasveinahúfur.

Á myndasíðu skólans má sjá nokkrar jólapeysur nemenda og starfsfólks

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband