Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gul viðvörun

09.01.2020
Gul viðvörun

Áfram heldur fjörið og fleiri lægðir halda okkur við efnið. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok frístundastarfs í dag fimmtudag.

Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Sælukot er opið samkvæmt venju fyrir nemendur sem eru skráðir þar og skólahald er með eðlilegum hætti.
Hér er átt við börn yngri en 12 ára.

Með kærri kveðju,
Edda Björg Sigurðardóttir, skólastjóri Sjálandsskóla

Til baka
English
Hafðu samband