Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hefðbundið skólastarf hefst 4.maí

16.04.2020

Samkvæmt tilmælum Almannavarna mun hefðbundið skólastarf geta hafist mánudaginn 4.maí. Nánari útlistun á hvað í því felst er í vinnslu og munum við birta niðurstöður fljótlega hér á heimasíðunni.

Við vekjum sérstaka athygli á því að ekki verður farið til baka í kennslu og verkefnaskilum, þannig að þeir sem ekki hafa mætt í skólann bera sjálfir ábyrgð á að hafa fylgt áætlunum þessar vikur sem skert skólastarf hefur staðið yfir.

Til baka
English
Hafðu samband