Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hrekkjarvaka í 1.og 2.bekk

29.10.2020
Hrekkjarvaka í 1.og 2.bekk

Í dag héldu nemendur í 1.og 2.bekk hrekkjarvökuhátíð þar sem allir mættu í búningum og bjuggu til hrekkjarvökuskraut.

Myndir frá hrekkjavökuhátíðinni 

Á laugardag, 31.október, er hinn opinberi hrekkjavöku-dagur. 

Heimili og skóli hefur hvatt foreldra til að halda uppá daginn með óhefðbundnum hætti vegna ástandsins í samfélaginu. 

Hér eru hugmyndir fyrir hrekkjarvökudaginn

  • Fara í búning og ganga um hverfið (án þess að heimsækja fólk)
  • Skreyta glugga, hús og garða 
  • Fara í ratleik um hverfið og leita að hrekkjarvökuskrauti
  • Fá nammi heima eftir göngutúr um hverfið
  • Hafa hryllings-kósýkvöld
  • Deila myndum á samfélagsmiðlum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband