Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþemadagar

26.11.2020
Jólaþemadagar

Núna er skólinn okkar að komast í jólabúning. Nemendur og kennara hafa verið að búa til jólaskraut og skreytt skólann síðustu daga.

Einnig hafa nemendur verið að búa til jólagjafir og jólamerkimiða.

Á myndasíðu skólans má sjá myndir af jólaskreytingum en við munum að sjálfsögðu ekki birta myndir af jólagjafagerð fyrr en eftir jól :-)

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband