Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasveinalestur

01.12.2020
Jólasveinalestur

Á læsisvef Menntamálastofnunar má finna góðar hugmyndir um lestur í desember.

Hægt er að prenta út spjald með hugmyndum um lestur á meðan beðið er eftir jólunum. 

Um jólasveinalesturinn á vef MMS:

"Það er mjög notalegt að kúra með bók í skammdeginu og með þátttöku þinni í jólasveinalestrinum færðu einmitt tækifæri til þess. Í ár er lögð áhersla á að keppast ekki við að lesa sem flestar blaðsíður heldur að njóta lestrarins. Kertasníkir ætlar að hjálpa til en hann stingur upp á 26 hugmyndum sem þú getur nýtt þér til að gera jólasveinalesturinn skemmtilegan."

Jólasveinalestur Menntamálastofnunar

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband