Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasveinarnir 1.og 2.bekkur

11.12.2020
Jólasveinarnir 1.og 2.bekkur

Í gær sýndu nemendur í 1.og 2.bekk hið árlega jólasveinaleikrit eftir söngtextum Jóhannesar úr Kötlum. Nemendur í 1.bekk léku jólasveinana og nemendur í 2.bekk fluttu vísurnar.

Að lokum sungu nemendur nokkur jólalög. 

Því miður var ekki hægt að sýna öllum nemendum leikritið vegna sóttvarnareglna en nemendur í 3.og 4.bekk fengu að horfa á. Leikritið var tekið upp og foreldrar fá þannig tækifæri til að horfa á það heima.

Myndir af jólasveinunum í 1.og 2.bekk

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband