Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag

18.01.2021
Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag

Lestrarkeppni grunnskóla hefst í dag. Allir geta tekið þátt en það þarf að skrá sig á vef Samróms.

Klukkan þrjú í dag setur forseti Íslands Lestrarkeppni grunnskóla formlega. Opnuninni verður streymt beint á Facebook-síðu Samróms. Keppnin stendur yfir í viku og lýkur á miðnætti mánudaginn 25. janúar.

Nánari upplýsingar um keppnina á vefnum samromur.isTil baka
English
Hafðu samband