Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimstyrjaldir -verkefni í 10.b.

21.01.2021
Heimstyrjaldir -verkefni í 10.b.

Um þessar mundir eru nemendur í 10. bekk að fjalla um heimstyrjaldirnar tvær.

Í samþættu verkefni ensku og samfélagsfræði settu nemendur sig í spor breskra hermanna í skotgröfum fyrri heimstyrjaldarinnar eftir umfjöllun um aðstæðurnar þar. Nemendur skrifuðu þá bréf heim til ástvina. Bréfin voru síðan krumpuð til og lituð með tei til að þau líti út fyrir að vera gömul.

Afraksturinn má sjá á myndasíðu unglingadeildar 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband