Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaboðun

03.08.2021
Skólaboðun

Skólasetning nemenda í Sjálandsskóla er þriðjudaginn 24.ágúst sem hér segir: 

09:00-10:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 2.- 3.b

10:00-11:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 4.-7.b.


kl. 9:00 Skólaboðunarfundur fyrir nemendur í 9.- 10.b. (ath.breyttur tími)

ATH. 8.bekkur: Skólaboðunarfundur mánudaginn 23. ágúst kl. 9

Nemendur hitta umsjónarkennara sína þar sem farið verður yfir dagskrá vetrarins og stundaskrár afhentar.

Umsjónarkennarar í 1.bekk munu hringja i foreldra/forráðamenn og boða í viðtal.

Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 25.ágúst.

Vinsamlega athugið að foreldrar/forráðamenn geta ekki komið með börnum sínum á skólasetningu í 2.-10.bekk vegna sóttvarnarfyrirmæla
Til baka
English
Hafðu samband