Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Munum eftir endurskinsmerkjum

01.12.2021
Munum eftir endurskinsmerkjum

Núna í svartasta skammdeginu er mikilvægt að muna eftir enduskinsmerkjum.

Endurskinsmerkin eiga að vera sýnileg og er best að hafa þau á eftirfarandi stöðum:

  • Fremst á ermum
  • Hangandi meðfram hliðum
  • Á skóm eða neðarlega á buxnaskálmum

Þá virkar endurskin eins og blikkljós þegar ljós skín á þau. Því fyrr og betur sem ökumenn greina óvarða vegfarendur þeim mun minni líkur eru á að slys verði

Upplýsingar um endurskinsmerki frá Samgöngustofu

 

Til baka
English
Hafðu samband