Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólapeysudagur

03.12.2021
Jólapeysudagur

Í dag var jólapeysu- og jólasveinahúfudagur hjá okkur í Sjálandsskóla.

Það er orðið ansi jólalegt hjá okkur í skólanum og í tilefni dagsins buðu nemendur í unglingadeild upp á vöfflur og rjóma.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá jólapeysudeginum.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband